Góðan dag Guðni Ágústsson

Velkomin í íbúagátt OneSystems

Útskýringar

images/picMyCases.png

Málin mín

Hér birtist yfirlit yfir öll mál þín sem hefur verið stofnað til í íbúagáttinni. Hægt er m.a. að sjá málsnúmer, ábyrgðarmann málsins og stöðu máls. Með því að smella á málsnúmerið birtist yfirlit yfir málið, fylgiskjöl og saga málsins.
images/picMyCases.png

Skilaboð

Hér birtast bæði almenn skilaboð sem eru ætluð öllum íbúum sem og einkatilkynningar til innskráðs notanda. Ef málsnúmer er fyrir neðan fyrirsögn skilaboðs/tilkynningar þá er tilkynningin aðeins til innskráðs notanda og tengist því máli sem hefur viðkomandi málsnúmer.
images/picMyCases.png

Ábendinar og skilaboð

Hér er hægt að senda ábendingu eða fyrirspurn til Akraneskaupstaðar. Þegar smellt er á takkann opnast tölvupóstforrit notanda með netfanginu akranes@akranes.is.

Stillingar

Hér getur notandi breytt skráningu á heimasíma, farsíma og netfangi sínu í íbúagáttinni.
images/picMyCases.png

Útskrá

Hér skráir notandi sig út úr íbúagáttinni.